Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænn búskapur
ENSKA
organic farming
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Nokkur aðildarríki hafa farið þess á leit að tilteknar áburðartegundir sem eru ekki taldar upp í II. viðauka við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 verði felldar inn í viðaukann í ljósi þess að þær eru um þessar mundir notaðar í lífrænum búskap í samræmi við reglur um góðar starfsvenjur í lífrænum búskap sem hefð er fyrir í tilteknum Bandalagslöndum.

[en] Whereas some Member States have requested that certain fertilizers not listed in Annex II to Regulation (EEC) No 2092/91 be included in it in view of the fact that they are currently being used in organic farming in line with the organic farming codes of practice traditionally applied in certain Community countries ;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2381/94 frá 30. september 1994 um breytingu á II. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Commission Regulation (EC) No 2381/94 of 30 September 1994 amending Annex II to Council Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs

Skjal nr.
31994R2381
Aðalorð
búskapur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira